Ég ákvað að breyta um bloggsíðu, var orðinn svo þreytt á hinni síðunni ég vona að það taki mig ekki langan tíma að læra inn á þessa síðu. Setti inn mynd af snúllu minni sem er í dag veik með bullandi hita.
Ég vil bara að þið vitið að þetta nýja vefsvæði ykkar er komið á áætlun mína á daglegum vefrúnti. Maður fylgist með ykkur úr fjarska! Farið vel með ykkur. Góð kveðja úr uppsveitunum, Kalli
7 Comments:
Æ elsku litla daman. Vona að henni batni sem fyrst. Gangi þér vel með nýja bloggið. Bestu kveðjur frá mér og mínum.
Hey, til lukku með nýju síðuna. Ég hlakka til að fylgjast með hérna. Vonandi gengur þetta fljótt yfir hjá Elviru Öglu.
Til lukku með síðuna, ég kíki reglulega :-)
Góðan bata, ekki beint besta veðrið til að vera með hita og flensu en þó skárra en margt annað...
Æj en leiðinlegt með litlu snúllu, langar að kyssa og knúsa hana núna því þau eru svo lítil þegar þau eru veik. Til hamingju með nýju síðuna love
Takk stelpur, hún er búinn að vera ótrúlega veik síðasta sólahring en vonandi fer þetta að ganga yfir.
Takk Heiðrún í gær fyrir Margréti, hún var í skýjunum þegar hún kom heim í gærkvöldi, ekki amalegt að eiga svona góða granna:)
Ég vil bara að þið vitið að þetta nýja vefsvæði ykkar er komið á áætlun mína á daglegum vefrúnti. Maður fylgist með ykkur úr fjarska! Farið vel með ykkur. Góð kveðja úr uppsveitunum,
Kalli
Það var nú mest lítið Christel mín, bara gaman að hún nennti að fara með mér á tónleikana;o)
Þetta var annars ferlega skemmtilegt og við Margrét enduðum þetta á því að við stóðum upp á endann, klappandi og syngjandi í svaka stuði;o)
Skrifa ummæli
<< Home