Theodór 1. árs í dag
Þessi sæti strákur á afmæli í dag, hann er 1. árs og þetta er hann Theodór frændi minn. Ég man hvað ég var ánægð þegar þú varst kominn í heiminn elsku frændi. Ég hef verið svo heppinn að fá að hitta hann nokkrum sinnum á þessu eina ári en verst þykir mér að hann man ekkert eftir mér og þekkir mig ekki neitt en úr því verður nú bætt um páskana þegar við komum í heimsókn þá er nú nokkuð víst að hann fær ekki nokkurn frið frá kjammi og knúsi frænku sinnar. Elsku frændi hafðu það allra best á afmælisdeginum þínum þó þú sért veikur í dag með einhverja leiðinda flensu.
kær afmæliskveðja frá okkur í Lystrup
1 Comments:
Takk fyrir kveðjuna og takk kærlega fyrir gjöfina.. hún var æði.. ættla að hringja í þig eftir 10 mín.. vildi bara kommenta svona úr því að ég var að kíkja á síðuna þína.
Theodór er heppin að eiga svona góða frænku og ég get ekki beðið eftir því að hann og Elvira Agla hittist aftur um páskana..
Sakna þín endalaust stóra systir mín!!
Skrifa ummæli
<< Home