Danska lífið

sunnudagur, janúar 14, 2007

Síðustu dagar hafa verið ótrúlega íslenskir, rok og rigning. Í dag erum við í rólegheitunum, ég elska sunnudaga en sem krakki þóttu mér sunnudagar leiðinlegasti dagurinn í vikunni. Ég ætla að lesa góða bók í dag við nið vindsins og borða íslenskt lambakjöt í kvöld, það er ekki hægt að segja annað en að maður sé kominn hálfa leið til Íslands í huganum....íslenskt já takk!!!!

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

mmmm Lambakjöt!!!!

væri nú alveg til í smá bita...

alltaf notalegt þegar sunnudagarnir eru í rólegheit,

kveðja Helga

10:55 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

mmm Íslenskt já takk - bíð spennt eftir sendingu sem kemur að heman um helgina jibbý ... en ég er sammála þér með sunnudagana þeir eru bara ljúfir og notalegir í dag en sem krakki alveg hundleiðinlegir að ég tali ekki um sem unglingur .
Njóttu lestursins góða mín og lambakjötsins í kvöld.

4:41 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home