Danska lífið

þriðjudagur, nóvember 28, 2006


Pabbi geturðu farið í skyrtu í kvöld þegar þú kemur að horfa á mig? já og svo máttu líka raka þig!!

6 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hæ kæra Christel & co.
gaman ad lesa um lífid hjá stórfjölskyldunni!
Hvad heitir netfangid thitt, ef bara thú átt ad lesa thad...? mitt er ingibjorg@wanadoo.dk eda is@niclasjessen.dk, sendu mér línu thegar thú mátt vera ad.
bæ, bæ, knus, Ingibjörg

1:46 e.h.  
Blogger Christel said...

Hæ Ingibjörg, gaman að þú sért að fylgjast með okkur en ég var að senda þér póst. Hlakka til að heyra í þér

2:00 e.h.  
Blogger Gunnur said...

það eru aldeilis settar kröfur á kallinn
hehehehe
reynið nú að vera unglingnum til sóma :-)

3:42 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Elsku Margrét Saga,
gangi þér vel í söngleiknum og ég vona að pabbi þinn mæti í skyrtu og vel rakaður og verði fjölskyldunni til sóma.

Kveðja, Kristrún.

6:40 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til lukku með Margréti, hún er yndisleg. Ég er viss um að pabbinn verður öllum til sóma og örugglega öll fjölskyldan. En það er skemmtilegt að þau fari að hugsa útí svona hluti og krefjast þess að við sem foreldrar högum okkur skikkanlega.

Ég man hvað ég skammaðist mín fyrir mömmu mína "stundum", hehe... kannski Nína skammist sín fyrir mig?

Aðventukveðja
Helga

10:58 e.h.  
Blogger Christel said...

Já það er bara farið að gera kröfur á að maður líti skikkanlega út þegar maður fer á meðal fólks:)
Annars mætti pabbi hennar auðvitað í skyrtu og nýrakaður hvað annað, hissa á að hún skuli ekki hafa sagt eitthvað við mig!!

Það gekk rosa vel hjá henni, erum ótrúlega stolt af henni. Annars gekk öllum krökkunum vel og þetta var skemmtilegt leikrit, voða gaman og huggulegt!!

10:03 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home