Danska lífið

föstudagur, október 06, 2006

Jibbííí.....


Verkfallinu er lokið, þessi frétt birtist á aarhus.dk

Århusianere kan igen få passet børn De strejkende pædagoger og dagplejere i Århus har efter tre ugers kamp mod besparelser på næste års budget besluttet at gå i arbejde fra på mandag.
Byrådet vedtog torsdag aften budgettet for 2007, og de 28 af 31 medlemmer bag budgetforliget stod fast på besparelserne. Det fik et stort flertal blandt pædagogerne til at stemme for, at arbejdet skal genoptages mandag.
»Vi fik ikke pengene lige her og nu, men vi har vundet en vigtig sejr. Den Politiske dagsorden er ændret på under en måned. Nu diskuterer hele Danmark virkeligheden, og talmagikerne er blevet uinteressante,« skriver pædagogerne i en udtalelse fra stormødet i Centralværkstedet.
Pædagogerne understreger, at selv om strejken er ophævet, vil kampen mod besparelserne fortsætte på forskellige planer. Hvad der konkret ligger i dette vil blive konkretiseret i løbet af de kommende dage, siger Louise Krabbe, talsmand for pædagogernes aktionsgruppe.


Þetta er yndislegt nú er ekkert annað en á mánudaginn að koma öllum í gírinn aftur, Elvira fer á vöggustofuna, efast um að hún vilji fara þar inn nema að hafa mömmu til þess að leika við sig enda allt í lagi, við tökum þessu bara rólega svo hún verði örugg aftur.

Mikið um að vera hér á bæ um helgina, matarboð í kvöld með skagagenginu í Bögehaven og Helgu Atla og fjölskyldu...gaman gaman.
Síðan er matarboð hér á morgun, svona frændamatarboð þar sem Gunni er búinn að bjóða frændum sínum þeim Agli og Eiríki og þeirra fjölskyldum í mat...það verður líka gaman enda allt svo gaman þegar maður fær svona góðar fréttir á góðum degi:)

Góða helgi:)

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Gott að heyra að allt sé að k,omast í samt lag aftur eftir verkfallið og allt sem því fylgir... En skemmtið ykk,ur vel í góðra vina hópi öll kvöldin og borðið yfir ykkur. Bið að heilsa

4:07 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Aldeilis góðar fréttir að allt fer að fara í eðlilegt ástand aftur. Greinilega alltaf nóg að gerast hjá ykkur;-)
Biðjum að heilsa Helgu og co.

11:00 e.h.  
Blogger Bippi said...

Glæsileg mynd af Hervari;o)

Takk fyrir skemmtilegar stundir í gærkvöldi og góða skemmtun í kvöld;o)

6:20 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Gott að verkfallið sé leyst.
Gangi þér vel í skólanum.
Bið að heilsa ykkur öllum.
Kveðja, Kristrún.

11:57 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home