Danska lífið

þriðjudagur, janúar 30, 2007

Búinn að fá úr einu prófinu og stóðst það svona glimrandi vel, meira að segja skrifuð á dönsku!!!

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með prófið. Snillingur ertu og vonandi færðu jafn gott út úr hinu prófinu!!!

Úr einu í annað. Við erum á leið á Þorrablót í kvöld. Strákarnir fóru með ömmu Ester í sögustund á bókasafninu. Þeir væru nú til í að geta leikið við skemmtilegasta frænda í heimi. Þeir eru alltaf að spá í hvenær Hervar komi til Íslands.

Mikið verður gaman að hitta ykkur um páskana.

Kveðja til ykkar allra frá Kristrúnu.

6:32 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Glæsilegt til hamingju með prófið. Kveðja Lóa.

11:19 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til lukku með þetta, þú ert snillingur :-)
Kveðja
Helga

7:34 e.h.  
Blogger Bippi said...

Glæsilegt Christel mín! Til hamingju með þetta!! ;O)

9:33 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home