Danska lífið

föstudagur, mars 09, 2007


Mér finnst ég ótrúlega heppinn að eiga þessi yndislegu börn, þau eru frísk, heilbrigð og skemmtileg og eru ótrúlega ólík, við höfum verið svo heppinn að eignast þrjú börn. Hugsið ykkur hvað það er ótrúlegt að maður geti eignast afkvæmi, það er ekki sjálfsagt að maður eignist afkvæmi og hvað þá heilbrigt. Ég elska börnin mín út af lífinu!!
Góða helgi.

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þessi mynd fær mann nú til þess að brosa og hlakka til helgarinnar :)
Góða helgi og hafið það gott.
Kv. Kristrún

4:17 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

já segi thad med ther. Yndisleg børn. Madur er bara rosalega heppinn. Eg er lika farin ad hlakka til ad hitta okkar thridja krili, sem enn sem komid er, er bumbubui. Goda helgi til ykkar i Danaveldi, vid erum farin i sund i solinni her i Reykjavik, sko ekki hægt ad kvarta yfir vedrinu her nuna. Kvedjur, Erla (gamla bekkjarsystir)

4:32 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Yndisleg mynd af sætum krökkum, vel heppnuð hjá ykkur.

Góða helgi
kv.
Helga

8:01 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Yndisleg börnin ykkar.
Það væri gaman að hitta ykkur þegar þið komið heim.Ég verð heima fyrir páska en við förum norður 5 apríl og komum aftur 9 apríl. Ég gæti haldið saumó og haft samband við stelpurnar það væri æði að hittast allar aftur.
Kveðja Halldóra

10:14 e.h.  
Blogger Bippi said...

Þau eru sko yndisleg þessir krakkar, hvert á sinn hátt;o)

*knús*

10:10 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home