Danska lífið

sunnudagur, október 22, 2006

komin heim


Börnin okkar eru komin heim eftir góða dvöl á Íslandi hjá ömmu og afa. Þau unuðu sér vel á landinu góða og kalda, þau hittu marga vini og ættingja. Hervar átti frekar erfitt með að fara að sofa í gærkvöldi því hann saknaði afa svo ægilega mikið og ákvað ég að sofa hjá honum í nótt því söknuðurinn var svo mikill. Takk amma og afi fyrir allt!!!

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með að vera búin að endurheimta börnin.
Kveðja Helga

6:33 e.h.  
Blogger Bippi said...

Bara sætust!!!;o)

6:50 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Jæja Christel mín þá hlýtur lífið að fara að ganga sinn vanagang og allt að komast í fastar skorður aftur eftir fríið. það er alltaf gott að fá frí en oft ennþá betra þegar allt er orðið eðlilegt aftur.

7:24 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home