Danska lífið

þriðjudagur, október 31, 2006

Hallowen


Í dag er hallowen. Margrét Saga skar út graskerið í gær og setti það fyrir utan hjá okkur. Við skreyttum útidyrahurðina okkar með kongulóavef og fullt af kongulóm. Í kvöld verður farið í búninga, vonandi á einhver eftir að banka upp á hjá okkur og fá slikk.

Ég var að setja fullt af myndum inn á barnaland, munið að skrifa í gestabókina þar, það er líka voða gaman þegar það er commentað á þessarri síðu:)

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Grikk eða slikk?
Góða skemmtun í kvöld, ég mundi ekki þora að koma til ykkar þar sem það er svona mikið af kóngulóm í glugganum.

Flottur árangur hjá Margréti með að fá eitt af aðalhlutverkunum, hún á eftir að slá í gegn í þessu leikriti.

Gangi þér vel að skipuleggja þig og að læra Christel, þetta er ekki auðvelt með stórt heimili ég get alveg ímyndað mér það.

Bestu kveðjur
Helga

11:09 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Frábær árangur hjá Margréti með leikritið ( kom ekki á óvart)og á örugglega eftir að standa sig vel. Halloween veðrið setti nú strik í reikninginn hérna meginn en gekk þó bara vel hjá stóru krökkununum hélt hinum heima hér var frekar draugalegt líka meira að segja litla skvís fór sko ekki ein fram í forstofu það var of mikið fyrir lítið hjarta en bið að heilsa ... sjáumst

2:36 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home